Paroles de 'Tuttugu & Fjórir' par Emmsjé Gauti

Vous voulez connaître les paroles de Tuttugu & Fjórir de Emmsjé Gauti ? Vous êtes au bon endroit.

Sur notre site web, nous avons les paroles complètes de la chanson Tuttugu & Fjórir que vous recherchiez.

Tuttugu & Fjórir est une chanson de Emmsjé Gauti dont les paroles ont été innombrablement recherchées, c'est pourquoi nous avons décidé qu'elle méritait sa place sur ce site web, avec beaucoup d'autres paroles de chansons que les internautes souhaitent connaître.

Si vous avez longtemps cherché les paroles de la chanson Tuttugu & Fjórir de Emmsjé Gauti, commencez à échauffer votre voix, car vous ne pourrez pas arrêter de la chanter.

Vous adorez la chanson Tuttugu & Fjórir ? Vous ne comprenez pas tout à fait ce qu'elle dit ? Besoin des paroles de Tuttugu & Fjórir de Emmsjé Gauti ? Vous êtes au lieu qui a les réponses à vos désirs.

Ég hef lært margt, lært að lífið er stutt
Einn þriðji búinn, já, það rugl
Tuttugu og fjögra, já, það er rugl
Reyni að finna sjálfan mig en fer að gefast upp

Holdið verður mold, sálin lifir í sögum
Tíminn gleymir okkur öllum, nema nokkrum völdum
Ég fer ekki á morgun, yo, vertu ekki viss
Guðni hugsaði það líka, rest in peace
Elska kastarann, vona að allir sjái mig
Áður en að maðurinn með ljáinn kemur loksins til að ná í mig
Tuttugu og fjögra, bara barn
En eitthvað segir mér að ég verði það alltaf
Ekki illa meint, ekki vera stúrin
Gefðu mér eitt enn, bara eitt enn, ég er búinn
Óskipulagt skipulag, ekki eyðileggja kúrinn
þVí ég kúri eins og kisi, ég er hank fokking moody baby

Tuttugu og fjórir tímar virðast fjara burtu á núinu
Svo ég slekk á heilabúinu
þAð væri næsari að svindla aðeins á úrinu

þVí vísarnir þeir ferðast aðeins of hratt, aðeins of hratt
Tíminn ferðast aðeins of hratt, aðeins of hratt
Vísarnir þeir ferðast of hratt, aðeins of hratt
Tíminn ferðast aðeins of hratt, aðeins of hratt

Stoltið keyrt í botn, ég ætla að skila mínu
Og velja betur eða hætta að treysta vinum mínum
þVí mér langar oft að pása aðeins og chilla pínu
þVí það virðist vera að allir eigi hliðargrímu
Ég hvísla í spegil, það er enginn sem að skilur betur
Og vísa veginn, ætla að lifa af þennan fimbulvetur

Og þegar vorar til, skal ég fá mér smá
Og skála fyrir hálfvitanum sem ég treysti á

Glymur í glösum virðist yfirgnæfa söknuð
Ekki fyrr en birtir til að komi raunverulegt rökkur, nei

Ég reyni að sýna virðingu
Sem virðist fjara út þegar nóttin tapar vitinu
Ég legg höfuðið að ísköldum koddanum

Draumur rættist, ég hlýt að vera sofnaður
Markmiðið er ekki að verða moldaður
þVí það skiptir engu þegar að ég verð í viðarkassa, moldaður

Vakna oft óskýr, þreifa fyrir mér en engin þú
Skildi gluggann eftir galopinn svo hún flaug út
Reyni að vera betri maður, reyni að vera trúr
Og þó mér líði stundum illa þá er lífið ljúft

Tuttugu og fjórir tímar virðast fjara burtu á núinu
Svo ég slekk á heilabúinu
þAð væri næsari að svindla aðeins á úrinu
þVí vísarnir þeir ferðast aðeins of hratt, aðeins of hratt
Tíminn ferðast aðeins of hratt, aðeins of hratt
Vísarnir þeir ferðast of hratt, aðeins of hratt
Tíminn ferðast aðeins of hratt, aðeins of hratt

Play Escuchar "Tuttugu & Fjórir" gratis en Amazon Unlimited

Il existe de nombreuses raisons de vouloir connaître les paroles de Tuttugu & Fjórir de Emmsjé Gauti.

Quand on aime vraiment une chanson, comme cela pourrait être votre cas avec Tuttugu & Fjórir de Emmsjé Gauti, on souhaite pouvoir la chanter en connaissant bien les paroles.

Savoir ce que disent les paroles de Tuttugu & Fjórir nous permet de mettre plus de sentiment dans l'interprétation.

Sentez-vous comme une star en chantant la chanson Tuttugu & Fjórir de Emmsjé Gauti, même si votre public n'est que vos deux chats.

Ce qui arrive plus souvent que nous le pensons est que les gens recherchent les paroles de Tuttugu & Fjórir parce qu'il y a un mot dans la chanson qu'ils ne comprennent pas bien et veulent s'assurer de ce qu'il dit.

Apprenez les paroles des chansons que vous aimez, comme Tuttugu & Fjórir de Emmsjé Gauti, que ce soit pour les chanter sous la douche, faire vos propres covers, les dédier à quelqu'un ou gagner un pari.