Vous voulez connaître les paroles de Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna de Carpe Noctem ? Vous êtes au bon endroit.
Sur notre site web, nous avons les paroles complètes de la chanson Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna que vous recherchiez.
Vous adorez la chanson Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna ? Vous ne comprenez pas tout à fait ce qu'elle dit ? Besoin des paroles de Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna de Carpe Noctem ? Vous êtes au lieu qui a les réponses à vos désirs.
Þú vildir ekki hlusta á neitt nema
Sönginn sem ómar á milli stjarnanna
Allt annað var aðeins hjóm
Sem þú leiddir hjá þér eins og vondan draum
Þú vildir ekki einu sinni
Hlusta á eigin hjartslátt
Sem drukknaði og hvarf
í ofbeldisfullum skarkala himinhvolfsins
Með sverði dróstu línu í sandinn
á milli þín og mannanna
Og við horfðumst í augu yfir
órjúfanleg landamærin
Þú fylltir bikar þinn af stöðnuðu vatni
Og drakkst og harmaðir vonbrigðin
Sem ásækja þig sem draugur
Sem ásækja þig sem illur draugur
Með hatrömmum rúnum fláðirðu
Holdið sem fangelsaði þig
Með ólgandi þulum ófstu þér
Nýja hlekki, þyrnótta
Með skjálfandi höndum
Rótaðirðu í rakri jörðinni
Og sáðir formælingum
þinni eigin fordæmingu
Þar sem þú lagðist í moldina
Og lofaðir sársaukann
Og þjáninguna sem þú ræktaðir
Eins og illgresi innra með þér
Þar sem þú lagðist í moldina
Og lofaðir sársaukann og þjáninguna
Uxu harðgerð villiblóm
Þú lofsamaðir sársaukann og þjáninguna
Þessi veröld er gröf sem bliknar í samanburði við
Sönginn sem berst mér úr tóminu
Sagðirðu og hörfaðir í ylmjúkt myrkrið
Hvarfst mér frá augum fyrir fullt og allt
Il existe de nombreuses raisons de vouloir connaître les paroles de Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna de Carpe Noctem.
La raison la plus courante de vouloir connaître les paroles de Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna est que vous l'aimez beaucoup. Évident, n'est-ce pas ?
Savoir ce que disent les paroles de Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna nous permet de mettre plus de sentiment dans l'interprétation.
Si votre motivation pour avoir recherché les paroles de la chanson Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna était que vous l'adorez, nous espérons que vous pourrez profiter de la chanter.
Une raison très courante de rechercher les paroles de Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna est le fait de vouloir bien les connaître parce qu'elles nous font penser à une personne ou une situation spéciale.
Dans le cas où votre recherche des paroles de la chanson Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna de Carpe Noctem est parce qu'elle vous fait penser à quelqu'un en particulier, nous vous proposons de la lui dédier d'une manière ou d'une autre, par exemple en lui envoyant le lien de ce site web, il comprendra sûrement l'allusion.
Ce qui arrive plus souvent que nous le pensons est que les gens recherchent les paroles de Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna parce qu'il y a un mot dans la chanson qu'ils ne comprennent pas bien et veulent s'assurer de ce qu'il dit.
Vous vous disputez avec votre partenaire parce que vous comprenez des choses différentes en écoutant Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna ? Avoir sous la main les paroles de la chanson Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna de Carpe Noctem peut régler de nombreux différends, et nous l'espérons ainsi.
Il est important de noter que Carpe Noctem, lors des concerts en direct, n'a pas toujours été ou ne sera pas toujours fidèle aux paroles de la chanson Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna... Il est donc préférable de se concentrer sur ce que dit la chanson Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna sur le disque.
Nous espérons vous avoir aidé avec les paroles de la chanson Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna de Carpe Noctem.
Sur cette page, vous avez à votre disposition des centaines de paroles de chansons, comme Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna de Carpe Noctem.
Apprenez les paroles des chansons que vous aimez, comme Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna de Carpe Noctem, que ce soit pour les chanter sous la douche, faire vos propres covers, les dédier à quelqu'un ou gagner un pari.
Rappelez-vous que lorsque vous avez besoin de connaître les paroles d'une chanson, vous pouvez toujours compter sur nous, comme cela vient de se produire avec les paroles de la chanson Söngurinn sem ómar á milli sstjarnanna de Carpe Noctem.